Mosblikk var stofnað 1984 hét þá Blikk og Bílar, var þá staðsett á Fáskrúðsfirði, flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ 1993.
Í dag er helstu verkefni smíði og viðgerðir á hestakerrum og sérsmíði á kerrum, Smíði og uppsetning á loftræsikerfum, blikksmíði, járnsmíði.
Geri við allar tegundir af kerrum bremsur boddý og ljós, er með mikið af varahlutum á lager.